Eskivellir 13
hafnarfirdi
Laus til leigu stórglæsileg 80fm, 3ja herbergja íbúð á fjórðu hæð í lyftuhúsi á Eskivöllum 13 í Hafnarfirði.
Vandað er til alls í íbúðinni, tvö svefnherbergi, eldhús, rúmgóð stofa, baðherbergi með sturtu ásamt þvottaherbergi.Parket er á gólfum nema á baðherbergi, í forstofu og þvottahúsi, þar er flísalagt.
Sér 1fm geymslu skápur er í kjallara hússins.
Hentar þeim vel sem vilja búa í rólegu og fjölskylduvænu umhverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, leik,- og grunnskóla.
Allar frekari upplýsingar veitir starfsfólk Íveru í síma 517-3440 eða á ivera@ivera.is.
Leiguverð er 325.000 kr á mánuði. Innifalið í leiguverði er hiti og þrif á sameign.
Upplýsingar
3 Herbergi
2 Svefnherbergi
1 Badherbergi
80 Fermetrar
Íbúðanúmer:405