Upplýsingar
Við búum til pláss fyrir þig
Allir þurfa pláss fyrir sig, fyrir fjölskylduna, fyrir vini og fyrir vinnu. Húsnæðisþörf okkar breytist í gegnum lífið; fyrsta íbúðin, stúdentaíbúðin, stækkandi fjölskylda eða löngunin til að breyta til og flytja í annað sveitarfélag. Hver sem þörfin er, þá skapar Ívera pláss fyrir breytingar í lífi fólks.
Spurt og svarað
Íbúar hjá Íveru og aðilar í leiguleit geta fundið svör við öllum helstu spurningum hér.
Umsóknarferlið
Umsóknarferlið hjá Íveru er einfalt, sótt er um lausar íbúðir á heimasíðu okkar. Hér má sjá frekari upplýsingar um allt ferlið, hvernig Íveru íbúð verður að þínu heimili.
Verðskrá Íveru
Hér er hægt að sjá verðskrá Íveru og sjá verð sem eru í gildi fyrir þjónustu okkar.
Hafa samband
Ertu með spurningu eða athugasemd til okkar. Hér getur þú haft samband við okkur.