Upplýsingar

Við búum til pláss fyrir þig

Allir þurfa pláss fyrir sig, fyrir fjölskylduna, fyrir vini og fyrir vinnu. Húsnæðisþörf okkar breytist í gegnum lífið; fyrsta íbúðin, stúdentaíbúðin, stækkandi fjölskylda eða löngunin til að breyta til og flytja í annað sveitarfélag. Hver sem þörfin er, þá skapar Ívera pláss fyrir breytingar í lífi fólks.

Ívera @ 2024 Allur réttur áskilinn